Kjarnin: „Erfiður klofningur í Norðurskautsráðinu ef menn greinir á um loftslagsvána“

Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, spjallar um loftslagsmál og bruna svartolíu á norðurslóðum í ítarlegu viðtali.

Bann við svartolíu er stærsta ein­staka lofts­lags­málið á norð­ur­slóðum

Hversu mik­ill skað­valdur er bruni svartolíu á norð­ur­slóð­um?

„Norðan við áttt­ug­ustu breidd­argráðu held ég að svart­olía sé sá skað­valdur sem veldur mestri bráðnun þannig að ef það væri hægt að stöðva þá sót­mengun sem verður vegna bruna svartol­íu, þá væri það stærsta ein­staka aðgerðin til að draga úr hlýnun á norð­ur­slóð­um.

Kjarnin: Erfiður klofningur í Norðurskautsráðinu ef menn greinir á um loftslagsvána

Share this post

Related posts